Farfuglar

SA-land: Mikið af skógarþröstum að koma inn á Suðausturland. Á túnum við Flatey á Mýrum sáust fyrstu tveir helsingjarnir, þar voru 120 heiðagæsir, 10 blesgæsir, nokkrar grágæsir og um 100 álftir. Nokkrir litlir álftahópar og um 100 fugla blesgæsahópur flugu yfir Einarslund á Höfn. Grænahraun í Nesjum um 200 skógarþrestir og 70 heiðagæsir. Á Þveit … Continue reading Farfuglar